Her um bil

Fyrir kútinn heima og frístunda heimilinu

Verð er í Ís.kr. með VSk þó það sé tilgreint í  DKK

Parið af skynjurum BASIC og PLUS saman kostar 37.000 kr

Sambærilegur afsláttur er veittur af tveimur eða fleiri af sömu gerð

Reiknað við gerð tilboðsblaðs, velja hvora gerð og eða magn.

Fyrir kútinn

í ferðavagninum eða húsbílnum

Verð er í Ís.kr. þó það sé tilgreint í DKK

Hvítu skorður eru aðlögunarfætur fyrir plastkútanna hvor gerðin sem er. þær fylgja með í kaupum ásamt rafhlöðum, eru ekki í frá framleiðanda.

Nánari upplýsingar um skynjarann

Sending og afhedingar tími

Sækja til seljanda

Seljandi bíður ekki upp á að vara sé sótt eins og staðan er núna.

Afgreiðslutími er um 2 til 5 virkir dagar.

Heimsending

Afhending vöru og sending hennar er gegnum þær hagstæðustu flutningsþjónustur sem eru í boði miðað við heimili kaupanda.


Afgreiðslutími er um 2 til 5 virkir dagar.

Skila og skipta

Skila reglur

Sjá leiðbeingar og verklag.

https://www.neytendastofa.is/neytendur/skilarettur/

Útskipti á búnaði

Sjá leiðbeingar og verklag.

https://www.neytendastofa.is/neytendur/galli-i-voru/

Sagan á bakvið skynjaran 


Sagan á bak við að verið sé að selja þennan skynjara hér, er að í kringum 2012 fer ég að hugsa um hvort hægt sé að fylgjast með stöðu gas magns kútsins í hjólhýsi sem ég átti.  Oft var spurningin, þegar leið á ferðina, hvort gasið í kútum dugi restin af ferðinni eða fram á næsta dag.  Þannig að ekki þurfi að brölta í það að skipta um kút þegar komin væri nótt eða skipta þá og hafa svo hálftóman kút aflögu.

Byrjað var á því þreifað síg áfram með lódsellum og einhverja elektrónik þar á bak við sem skila átti stöðu gassins með ljósdíoðum á panel. Er að gera tilraunir með þessa hugmynd í 2 ár með hléum. Enda á að gera tilrauna útgáfu sem var síðan er ekki nægjanlega stöðug til lengri tíma. Hafið svo ekki þekkingu, meiri tíma né fjármagn til að halda áfram með verkefnið í þessari mynd.


Sé svo á Kickstarter í kringum 2014 að verið er að gera það sama en lengra komið með appi sem var draumurinn hjá mér með framhaldið á mínu verkefni. Tók þátt í fjármagna það verkefni sem dó svo drottni sínum ári seinna og ekkert kom úr úr því.


Svo fyrir tveimur árum sé að þetta er aftur komið á flug undir nýju nafni og orðið að alvöru búnaði. Hef samband við aðilann og óska eftir samstarfi um sölu. Eftir prófun á þessum búnaði hér heima, kemur svo í ljós, að skynjarinn er hannaður undir stálkúta, hann muni ekki ganga fyrir plast kúta án vandræða.

Það verður svo ofna á eftir samskipti við framleiðanda, að hönnuð er viðbót fyrir skynjarann til að hann gangi fyrir plast kúta sem eru hér  að mestu á markaðinum.